Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Laxeldið og áhrif þess á lífríkið

Landvernd boðar til málstofu þriðjudag 11. nóvember kl. 16.30 í Norræna húsinu í Reykjavík til að fjalla um laxeldi í sjókvíum og möguleg áhrif þess á íslenskt lífríki”. Jafnframt á að varpa ljósi á þá samfélagslegu hagsmuni sem tengjast laxeldi og veiðum í ám.

Skoða nánar »