Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Landvernd hvetur til vistaksturs

Keppni í vistakstri, þar sem fyrrum umhverfisráðherrar og fjölmiðlafólk eru meðal þátttakenda, fer fram í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember sem hluti af sérstökum Landverndardegi. Þennan sama dag verða einnig sjálfboðaliðar á vegum Landverndar á ferðinni í Nauthólsvík, á Olísstöðvum og í verslunarmiðstöðvum, sem munu kynna starfsemi samtakanna og bjóða fólki að gerast félagar í samtökunum.

Skoða nánar »