Landvernd með í IUCN 22. febrúar, 2004 Góðar horfur eru því að stjórn Alþjóðlegu náttúruverndarsamtakanna (IUCN)samþykki aðild Landverndar að IUCN á árlegum fundi sínum í mars. Skrifstofa IUCN hefur metið umsókn Landverndar og telur hana uppfylla öll skilyrði. Skoða nánar »