Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Viljum við erfðabreytt matvæli?

Á undanförnum mánuðum hafa spunnist talsverðar umræður hér á landi um erfðabreyttar lífverur og afurðir þeirra, m.a. vegna áforma um stórfellda ræktun á erfðabreyttu lyfjabyggi. Af þessu tilefni boða VOR – félag framleiðenda í lífrænum búskap, Neytendasamtökin og áhugahópur neytenda til málþingis laugardaginn 8. maí 2004 kl. 13.30-16.30 á Grand Hótel Reykjavík.

Skoða nánar »