Leitarniðurstöður

Fremrinámar, eru í hættu vegna virkjan, stöðvum eyðileggingu lands fyrir stóriðju, ljósmyndari: Jens Bachmann, landvernd.is

IUCN-þing markar stefnuna fyrir áherslur í náttúruvernd

Um 5.000 fulltrúar sóttu þing Alþjóðanáttúrverndarsamtakanna sem haldið var í Bangkok dagana 17. til 25. nóvember 2005. Á þinginu var fjallað um rúmlega 100 ályktanir sem snerta verndun náttúru og líffræðilegs fjölbreytileika. Í þessum ályktunum er að finna stefnumörkun fyrir náttúruvernd á næstu árum.

Skoða nánar »