Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Úrskurður ógildur

Úrskurður umhverfisráðherra 15. apríl 2003, þar sem staðfest var ákvörðun Skipulagsstofnunar að álver Alcoa í Reyðarfirði þyrfti ekki að sæta umhverfismati, var ómerktur af Héraðsdómi Reykjavíkur 12. janúar s.l. Hjörleifur Guttormsson var stefnandi í málinu. Dómurinn styrkir án efna stöðu umhverfisverndar.

Skoða nánar »