Skólinn í náttúrunni 24. ágúst, 2005 Náttúruskoðun og útivist er nú í boði í fræðslusetri Landverndar í Alviðru við Sogið undir Ingólfsfjalli. Þar mæta skólabekkir með kennara sínum og njóta leiðsagnar staðarráðsmanns um náttúru svæðisins. Skoða nánar »