Árangur á Reykjanesi
Viðleitni Landverndar til að draga úr neikvæðum áhrifum háspennulínu að Reykjanesvirkjun hefur borið árangur. Allir álitsgjafar hafa skilað jákvæðri umsögn um hugmynd Landverndar um lagfæringu á línustæði.
Viðleitni Landverndar til að draga úr neikvæðum áhrifum háspennulínu að Reykjanesvirkjun hefur borið árangur. Allir álitsgjafar hafa skilað jákvæðri umsögn um hugmynd Landverndar um lagfæringu á línustæði.