Hvað meinum við með ,,sjálfbærri þróun” 18. nóvember, 2005 Björgólfur Thorsteinsson formaður Landverndar sagði í dag í ávarpi sínu á Umhverfisþingi að það þurfi að fá meiri samhljóm í skilning samfélagsins á hugtakinu ,,sjálfbær þróun”. Skoða nánar »