Stórt skref til að efla verndun sjávar
Sjávarútvegsráðherra hefur ákveðið að friða 5 svæði fyrir Suðurlandi sem eru alls um 80 ferkílómetrar fyrir öllum veiðum nema uppsjávarveiðum í hringnót og flottroll. Þessi ákvörðun markar tímamót í náttúruverndarsögu Íslands.