Náttúra Íslands í myndum Hjörleifs 24. júní, 2006 Í tilefni af 70 ára afmæli náttúrufræðingsins og náttúruljósmyndarans Hjörleifs Guttormssonar stendur Landvernd fyrir sýningu á ljósmyndum hans í Öskju. Hagnaður af sölu rennur til Lögverndarsjóðs Landverndar. Skoða nánar »