Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Ályktanir aðalfundar Landverndar 2011

Á aðalfundi Landverndar 26. maí voru samþykktar þrjár ályktanir sem stjórn samtakanna hafði veg og vanda af undirbúningi að, þ.e. (1) um annan áfanga Rammaáætlunar, (2) um mengunarmál og eftirlitshlutverk stjórnvalda og (3) um menntun til sjálfbærrar þróunar í skólum.

Skoða nánar »
Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Fjölmennur aðalfundur Landverndar

Konur skipa meirihluta stjórnar Landverndar eftir fjölmennan aðalfund samtakanna í gær. Fimm einstaklingar koma nýir inn í stjórn Landverndar til tveggja ára, en þau Jón S. Ólafsson og Hrefna Sigurjónsdóttir voru endurkjörin til eins árs. Guðmundur Hörður Guðmundsson umhverfisfræðingur var kosinn formaður til tveggja ára.

Skoða nánar »