Leitarniðurstöður

Stöndum vörð um náttúru Íslands Landvernd eru frjáls félagasamtök sem starfa að umhverfismálum til að vernda og bæta lífsgæðin í landinu. Landvernd virðir íslenska náttúru og styður sjálfbæra nýtingu hennar. Taktu afstöðu og vertu með! landvernd.is

Umsögn Landverndar um áfangaskjal Stjórnlagaráðs

Stjórn Landverndar fagnar þeim tillögum sem Stjórnlagaráð hefur birt í áfangaskjali um mannréttindakafla. Stjórnin fagnar sérstaklega tillögu um að stjórnvöldum beri að upplýsa almenning um ástand umhverfis og áhrif framkvæmda á það. Með slíku ákvæði yrði skýrt kveðið á um frumkvæðisskyldu stjórnvalda.

Skoða nánar »