Leitarniðurstöður

Verndum hálendi Íslands fyrir stóriðjuvirkjunum, landvernd.is

Rammaáætlun: Umsögn um drög að tillögu til þingsályktunarum áætlun um vernd og orkunýtingulandsvæða. Umsögn 13 náttúruverndarsamtaka

Landvernd, ásamt 12 öðrum félagasamtökum um náttúruvernd, sendi inn viðamikla umsögn um drög að þingsályktunartillögu um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun). Þar er m.a. lagt til að stofnaður verði þjóðgarður á miðhálendi Íslands; þjóðgarður sem myndi setja Ísland á heimskortið fyrir framsýni og áræðni í umhverfismálum.

Skoða nánar »