Brennisteinsmengun OR á Hellisheiði mótmælt 15. júní, 2012 Landvernd og fjögur önnur náttúruverndarsamtök sendu frá sér ályktun vegna tilkynningar Orkuveitu Reykjavíkur um að fyrirtækið myndi ekki geta staðist reglugerð um brennisteinsmengun í lofti árið 2014. Skoða nánar »