Athugasemdir Landverndar vegna draga að tillögu að matsáætlun Vestfjarðavegar
Landvernd leggur áherslu á að spornað sé við frekari þverunum eða eyðileggingu á leirum og sjávarfitjum.
Landvernd leggur áherslu á að spornað sé við frekari þverunum eða eyðileggingu á leirum og sjávarfitjum.