Leitarniðurstöður

Nýr Álftanesvegur – enginn gálgafrestur lengur

Í Gálgahrauni er fjölbreyttur gróður en þar væru einnig söguminjar, sögustaðir, fornar götur og búsetuminjar frá ýmsum tímum. Minnt er á að Gálgahraun væri nyrsta tungan af rúmlega 10 km löngu hrauni sem komið er úr Búrfelli og nefnt hefur verið Búrfellshraun.

Skoða nánar »