Lítill stuðningur við mannvirkjagerð á hálendinu
Rúmur þriðjungur almennings er andvígur fyrirhugaðriháspennulínu Landsnets yfir hálendið um Sprengisand, en nokkru færri, eða 28,6%,eru henni fylgjandi. Þetta kemur fram í könnun sem Capacent Gallup vann fyrirLandvernd.