Ársfundur Kolviðar 2012 og fyrirlestur um loftslagsmál
Ársfundur Kolviðar árið 2012 verður haldinn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, Lauganestanga 70, kl. 16:00 miðvikudaginn 31. október. Hugi Ólafsson flytur erindi um loftslagsbreytingar og tengingar við sjóði eins og Kolvið.