Menntun til sjálfbærni: Fyrirlestur 6. nóv. kl. 14:30 30. október, 2012 Landvernd og Franska sendiráðið á Íslandi efna til fyrirlestrar um menntun til sjálfbærrar þróunar í sal Arion banka (Þingvöllum) í Borgartúni 19, þann 6. nóvember kl. 14:30. Skoða nánar »