Landvernd veitir Bláa Lóninu Bláfánann í tíunda sinn
„Bláfáninn er hvatning til okkar um að halda áfram á sömu braut og hafa umhverfismál í forgangi“ sagði Magnea Guðmundsdóttir kynningarstjóri Bláa Lónsins þegar Bláfáninn var dreginn að húni í Bláa Lóninu í tíunda sinn nú fyrir skömmu.