Stjórn Landverndar kallar á aðgerðir vegna síldardauða 5. febrúar, 2013 Stjórn Landverndar hvetur stjórnvöld til að grípa til tafarlausra aðgerða í Kolgrafafirði vegna síldardauðans og að auknar verði rannsóknir á áhrifum fjarðaþverana á lífríki. Skoða nánar »