Athugasemdir við friðlýsingarskilmála Þjórsárvera 5. apríl, 2013 Landvernd hefur sent Umhverfisstofnun athugasemdir sínar við drög að friðlýsingarskilmálum stækkunar friðlandsins í Þjórsárverum. Landvernd fagnar stækkuninni. Skoða nánar »