Bláfánanum flaggað á Borgarfirði eystri 4. júní, 2013 Á sjómannadaginn, 2. júní síðastliðinn, var fyrsta Bláfána þessa árs flaggað og var það á Borgarfirði eystri. Borgarfjörður eystri hefur flaggað Bláfánanum frá upphafi verkefnisins hér á landi. Skoða nánar »