Bláfáninn í fyrsta sinn í Kópavogi 10. júní, 2013 Fimmtudaginn 6. júní var Bláfánanum flaggað í fyrsta sinn í Kópavogi. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti Bláfánanum við smábátahöfn Kópavogs í gær þar sem Siglingafélagið Ýmir hefur aðsetur. Skoða nánar »