Umsögn um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs 23. janúar, 2014 Stjórn Landverndar hefur kynnt sér þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs. Landvernd tekur undir tillöguna og leggur til að hún verði samþykkt. Skoða nánar »