Day: maí 14, 2014

Umsókn Landsnets mótmælt

Landvernd mótmælir harðlega umsókn Landsnets um framkvæmdaleyfi vegna Suðurnesjalínu 2 meðan kærumál vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar standa yfir og eignarnámsmál eru óútkljáð. Landvernd hvetur sveitarfélögin til að fresta afgreiðslu málsins þar til niðurstaða kærumála liggur fyrir.

Scroll to Top