Áhrif ferðamanna á náttúru Íslands 5. nóvember, 2014 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar, fjallaði um áhrif ferðamanna á náttúru Íslands. Hann talaði um ásókn orkugeirans í auðlindir hálendisins og áhrif þess á ferðaþjónustuna. Skoða nánar »