Day: maí 13, 2015

Fjöldi fólks mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag

Fjöldi manns mótmælti með Landvernd á Austurvelli í dag. Verði þingsályktunartillagan samþykkt er rammaáætlunarferlið ónýtt. Aðalfundur Landverndar beinir því til Alþingis að falla þegar í stað frá tillögu meirihluta atvinnuveganefndar.

Scroll to Top