Landsnet neitar að afhenda skýrslu 30. júní, 2015 Landvernd hefur kært Landsnet hf. fyrir Úrskurðarnefnd upplýsingamála. Landvernd hafði óskað eftir því að Landsnet léti samtökunum í té skýrslu um jarðstrengi sem unnin var fyrir fyrirtækið. Skoða nánar »