Landvernd kærir auglýsingar Norðuráls
Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.
Landvernd hefur kært auglýsingar Norðuráls nú um hátíðirnar til Neytendastofu og óskar eftir því að þær verði stöðvaðar tafarlaust.