Áherslur um náttúruvernd komi í búvörusamninga 8. febrúar, 2016 Landvernd, Náttúruverndarsamtök Íslands og Skógræktarfélag Íslands hafa sent frá sér sameiginlega ályktun um áherslu á náttúruvernd í nýjum búvörusamningum. Skoða nánar »