Landsnet úrskurðað til að afhenda Landvernd skýrslu 1. júní, 2016 Úrskurðarnefnd um upplýsingamál komst að því nýlega að Landsneti hf. bæri að afhenda Landvernd skýrslu um jarðstrengi sem fyrirtækið hafði neitað samtökunum um. Skoða nánar »