Náttúruverndarsamtök kæra Bakkalínur til ESA 3. október, 2016 Náttúruverndarsamtökin Fjöregg í Mývatnssveit og Landvernd hafa kært fyrirhugaða lagasetningu um Bakkalínur til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Skoða nánar »