Skólar sem hafa slitið barnsskónum í Grænfánanum: Hvernig má þróa starfið áfram?
Í vinnustofunni fjalla Katrín Magnúsdóttir og Caitlin Wilson um hvernig þróa megi starfið áfram fyrir þá skóla sem eru komnir langt í verkefninu.
Í vinnustofunni fjalla Katrín Magnúsdóttir og Caitlin Wilson um hvernig þróa megi starfið áfram fyrir þá skóla sem eru komnir langt í verkefninu.
Katrín Magnúsdóttir, verkefnastjóri Skóla á grænni grein fjallar um áskoranir sem mæta framhaldsskólum og háskólum.
Reynslusögur úr leik- og grunnskólum
Handbókin fjallar um Grænfánaverkefnið, þemu verkefnisins og tengingu þeirra við aðalnámskrá og grunnþætti menntunar.
Vistheimt með skólum byggir á endurheimt vistkerfa, reynslunámi og vísindalegri aðferð. Verkefnið er liður í að efla þekkingu og getu grænfánaskóla til að takast á við flóknari umhverfismál og lögð er sérstök áhersla á þátttöku nemenda í rannsóknum og túlkun þeirra.
Caitlin Wilson ræðir um umbreytandi nám og menntun til sjálfbærni í Grænfánaverkefninu