Vel heppnuð ráðstefna Skóla á grænni grein – Ekki lengur grænjaxlar: Hvert nú? 13. febrúar, 2017 Fagfólk úr skólum á grænni grein sótti ráðstefnuna og ræddi tækifæri og áskoranir í menntun til sjálfbærni. Skoða nánar »