Auður Magnúsdóttir ráðin framkvæmdastjóri Landverndar 14. mars, 2018 Auður Magnúsdóttir, deildarforseti Auðlinda- og umhverfisdeildar Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Landverndar. Auður hefur störf 1. maí nk. Skoða nánar »