![](https://landvernd.is/wp-content/uploads/2019/06/HOBS_LOGO_COL_BACK.jpg)
Erasmus+ verkefni um lífbreytileika
Hob´s Adventure er tveggja ára Erasmus+ samstarfsverkefni 4 landa, Eistlands, Lettlands, Slóveníu og Íslands, um gerð námsefnis um lífbreytileika fyrir 5-9 ára börn og nær því til tveggja skólastiga, leikskóla og grunnskóla.