Landvernd stefnir Landsneti vegna kerfisáætlunar
Landvernd telur Landsnet hafa brotið lög með því að taka ekki afstöðu til nema brots af innsendum athugasemdum við gerð kerfisáætlunar og umhverfismats hennar, líkt og lög bjóða.
Landvernd telur Landsnet hafa brotið lög með því að taka ekki afstöðu til nema brots af innsendum athugasemdum við gerð kerfisáætlunar og umhverfismats hennar, líkt og lög bjóða.
Nauðsynlegt er að fara yfir hvernig landnýtingarþáttur gæðastýringar í sauðfjárrækt fer fram.