Umhverfisfréttafólk í fjarnámi
Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!
Hvernig er best fyrir skóla að taka þátt í Ungu umhverfisfréttafólki í fjarnámi? Hér koma ýmis ráð víðsvegar frá!
Á vefnum útikennsla.is kennir ýmissa grasa. Finna má verkefnalýsingar, hugmyndir og vísað er í efni sem tengist útinámi á Íslandi. Verkefnin eru unnin af kennurum og kennaranemum og eru opin án endurgjalds.
Í verkefnakistu MUU má finna fjölda verkefna sem tengjast útinámi. Verkefnin eru frá Náttúruskóla Reykjavíkur, Miðstöð útivistar og útináms, Prisma – Erasmus + verkefni og ýmsum einstaklingum.
Steypireyður er stærsta dýrið sem hefur nokkru sinni verið til á jörðinni. Í þessu verkefni skoða nemendur raunverulega stærð steypireyðar. Verkefnið er tilvalið í útnám og útikennslu.