10 hugmyndir frá Landvernd sem gleðja og kæta. Náttúruskoðun og útivera á haustdögum 22. október, 2020 Fáðu hugmyndir að skemmtilegum þrautum og verkefnum sem gleðja og kæta. Útivera og náttúruskoðun hefur góð áhrif á heilsu og líðan. Skoða nánar »
Haustbingó Landverndar: 16 inni og úti þrautir sem koma þér í betri tengingu við náttúruna. 22. október, 2020 Haustbingó Landverndar samanstendur af fjölbreyttum þrautum sem hver og einn leysir með sjálfum sér. Taktu þátt og njóttu þess að fá ferskt loft og betri tengingu við náttúruna og móður jörð. Skoða nánar »