
Styttri frestir vegna friðlýsinga og kortlagning víðerna
Umsögn um breytingar á lögum um náttúruvernd. Mikilvægt er að stytta fresti til umsagna vegna friðlýsinga og að leggja skyldu á ráðherra um að víðerni verði kortlögð. Ekki er gengið nógu langt í þessu frumvarpi í þá veru.