Norðurlöndin án jarðefnaeldsneytis 24. febrúar, 2021 Landvernd og norræn systursamtök telja að með því að gera Norðurlöndin að jarðefnaeldsneytislausu svæði megi ná löngu tímabærum samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda. Skoða nánar »