Er skólinn þinn á grænni grein? 6. apríl, 2021 Skólar á grænni grein vinna ötullega að menntun til sjálfbærni og umhverfismálum með nemendum sínum og eru verkefnin valdeflandi og aðgerðamiðuð og vinna að sjálfbærni í víðum skilningi. Skoða nánar »