Íris Lilja komin í úrslit í alþjóðlegu keppninni Young Reporters for the Environment 29. júní, 2021 Ljósmynd Írisar Lilju er komin í úrslit alþjóðlegu keppninnar Young Reporters for the Environment. Hún keppir í flokknum Single Photo Campaign, 15-18 years. Skoða nánar »