Day: ágúst 10, 2021

Maður á hjóli. Orkuskipti eru framtíðin.

Ekkert nema tafarlausar og öflugar aðgerðir geta dregið úr hamfarahlýnun – Fréttatilkynning

Landvernd krefst róttækra breytinga á loftslagsstefnu Íslands og að loftslagsaðgerðir verði ríkjandi kosningamál allra flokka og fjölmiðla í komandi alþingiskosningum Engar nýjar fréttir í nýrri skýrslu IPCC um loftslagsmál Í sjöttu ritröð IPCC (milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál) er farið yfir hamfarahlýnun og þær breytingar sem þegar hafa orðið á loftslagi jarðar og líklegar breytingar

Scroll to Top