Leitarniðurstöður

Þjórsárver eru hjarta landsins. Einstakt votlendi þar sem samspil elds og ísa er augljóst. Ljósmynd: Ellert Grétarsson

Kjalölduveita – atlaga að perlu hálendisins?

Tryggvi Felixson, formaður Landverndar skrifar um virkjunaráform Landsvirkjunar í og við Þjórsárver í gegnum tíðina í tilefni af því að Alþingi ákvað í vor að taka virkjanakostinn Kjalölduveitu úr verndarflokki rammaáætlunar og setja í biðflokk.

Skoða nánar »