Leitarniðurstöður

Sjálfbærni krefst þess að hugsa út fyrir kassann

Orðið sjálfbærni er í tísku og eftirsóknarvert því það merkir eitthvað framsækið og gott. En það er mjög oft notað á rangan hátt, m.a. í auglýsingum. Og oft er ruglað saman orðunum sjálfbærni og sjálfsþurftarbúskapur eða í meiningunni „að geta sjálfur útvegað sér eitthvað“.

Skoða nánar »