
Loftslagskrísan dýpkar – viðbrögð íslenskra stjórnvalda einkennast af doða
Loftslagsvandinn verður ekki leystur með sömu meðulum og skópu hann. Íslendingar verða umfram allt að sýna hugrekki og virkja hugvitið í stað þess að sækja sífellt meira í stórbrotna og verðmæta náttúru landsins. Tryggvi Felixson skrifar.