Leitarniðurstöður

Viðbrögð Landverndar í kjölfar lokayfirlýsingar COP28

Landvernd fagnar því að samkomulag hafi náðst á COP28. Sögulegt er að fjallað sé um jarðefnaeldsneyti og að frá því þurfi að hverfa. Landvernd telur jafnframt að orðalagið hefði þurft að ganga lengra. Í þeirri setningu sem fjallar um jarðefnaeldsneyti er talað um að færa sig frá jarðefnaeldsneyti á hraðan en jafnframt réttlátan hátt.

Skoða nánar »